37 herbergi með ísskáp, vaski, eldavél, klæðaskáp og rúmi. Öll herbergin hafa aðgang að 12 erlendum sjónvarpsstöðvum í gegnum sérstakt sjónvarpskerfi.
Í sameign eru átta baðherbergi og þvottahús með tveimur þvottavélum og þurrkurum.
Húsið er í göngufæri við Húsgagnahöllina (Krónan, Bakarameistarinn, Intersport o.fl.) og fjölda veitingastaða, t.d. Dominos, Hamborgarabúlluna, Serrano og Subway. Góðar strætisvagnasamgöngur.
10 m2 herbergi með eldhúsi og aðgangi að baði |
85.000 |
|
|
15 m2 herbergi með eldhúsi og aðgangi að
baði |
99.000 |
Innifalið í leigu er rafmagn, hiti, aðgangur að þvottahúsi fyrir einn. Rukkað er kr 27.500 auka gjald ef það eru tveir í herbergi sem er hámark.
Lágmarks leigutímabil eru þrír mánuðir og er eins mánaðar uppsögn eftir það og miðast hún við mánaðarmót.
Nánari upplýsingar í síma 777 1313 alla virka daga milli 13-17
Sjá á korti.
Leiguskilmáli |